Í starfsliði Kælivers eru starfsmenn með menntun og mikla reynslu af hönnun kæli- og frystikerfa, hvort sem er til sjós eða lands.
Við hönnunina er ávallt leitast við að finna hagkvæmustu leiðina, hvort sem litið er til viðhalds, vinnusparnaðar eða orkunotkunar.
Í hönnunargögnum frá Kæliver eru ávallt allar tilskildar teikningar, handbækur og úttektir sem flokkunarfélög, Siglingastofnun og Vinnueftirlit ríkisins krefjast. Ný kerfi frá Kæliver eru ætíð CE merkt eins og lög gera ráð fyrir.
Kæliver’s staff boast of extensive knowledge and experience in the design of cooling and freezing systems, whether on land or out at sea.
Every effort is made to find the most economical measures, whether in light of maintenance, work-saving methods or energy use.
Design documentation from Kæliver always contains the requisite drawings, manuals and audits that classification groups, such as the Icelandic Maritime Administration and the Administration of Occupational Safety and Health, require. New systems from Kæliver are always CE labelled.